Það er dýrt að vera Íslendingur.

dsc02030pf.jpgFramboðsfundur í sjónvarpi.

Ef sjónvarp sagði satt í gærkvöld, myndrænt og í sögðu orði er ekki að undra hver staðan er.

Þurfa þeir ekki á hjálp að halda?.

Maður spyr og spyr, og verður hvað eftir annað kjaftstopp með spurningar um hvað sé að hjá stjórnendum þessa lands sem sigla  þjóðarskútunni á sker hvert annað andartak á söguskeiði lýðveldistímans, á og eftir mestu góðærum  þeirra sögu. Er  það fortíðarþrá sem um er að kenna?, þrár og söknuður í moldarkofana og drullupollana sem ræður ferð ?. Það virðist vera.

Ekki getur það verið þjóðernisrembingur sem birtist í svo ömurlegum söknuði. Þeir eru að vísu til sem enn sakna hópreiðar í annað sinn til að vera á móti framförum til auðvelda tilveru á þessu skeri okkar.

Þarf ekki hjálpa þeim?.

 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband