Föstudagur, 24. apríl 2009
Verkefni þjóðarinnar 25 apríl 2009.
Sjáið þið til virðulegir kjósendur, hin almenni atvinnurekandi og launamaður sem eru krossfestir í óáran íslenskra peningamála mun aldrei framar ljá því hug eða heyrn að blekkjast af jarðsambands lausum yfirboðum og rugli framar.
Þjóðin býður eftir lausnum frá þeim vanda sem við er búið, það eru verkefni en ekki vandamál.
Þjóðin verður því nú að kjósa þann flokk sem hefur kjark til að taka rétt og vitrænt á efnahagsmálum okkar, án óra og áráttusýki.
Það er verkefni þjóðarinnar 25. apríl 2009.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:25 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.