Föstudagur, 1. maí 2009
Varnarsigur stjórnmálaliðs lýðveldisins.
Það er ljóst, að ég hef oftar en ekki verið ljóst að mitt pólitíska nef er mjög skeikult, en það er samt ekki mikið lélegra en margra annarra.
Mitt mat er nefnilega að sigurvegari kosninganna sé Sjálfstæðisflokkurinn sem heldur tryggð um fjórðungs kjósenda. Þetta er að mínu mati stórkostlegur varnarsigur fyrir alla peninganna, sem helst má líkja við sigra íslenska fótboltalandsliðsins, svo sjaldan sem það er.
Þeir sigrar hafa alltaf verið mikil upplyfting og gleðigjafi fyrir þjóðina.
Þá skiptir ekki máli að fótboltinn hafi verið ótrúlega lélegur.
Til hamingju með daginn.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:13 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.