Laugardagur, 2. maí 2009
Verkstjórnarvandi stjórnvalda.
Mönnum er ljóst að í aðdraganda kreppunnar var verkstjórnarvandi stjórnvalda mikill mjög langvarandi, og sjáanlega er hann enn mikill.
Af þeim sökum hafa menn miklar áhyggjur af að langur og dýrmætur tími fari í meðhöndlun EB málsins hjá ríkistjórnar flokkunum.
Þetta er eðlilegt og skiljanlegt, en er ekki hægt að krefjast þess að stjórnvöld venji sig á að ef þau gera eitthvað, þá geri þau þrennt í einu eins og þyrluflugmenn þurfa að gera?.
Allavega þarf almenningur að gera tvennt í einu á hverjum degi, borga óreiðu bögglanna og brosa.
Örugglega hafa stjórnvöld nægann liðsauka til auka sína verkfærni.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 4.5.2009 kl. 16:18 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.