Sunnudagur, 10. maí 2009
Hrein vinstri í fyrsta sinn, lofa skal mey að morgni.
Maður ræður sér vart fyrir gleði, þótt ekki klökni verður maður ekki oft stoltur sem nú.
Ný meirihlutastjórn VG og Samfylkingar á Bessastöðum á sjöunda tímanum í kvöld. Þetta er fyrsta meirihlutastjórn tveggja vinstriflokka á Íslandi. Samanlagt hefur ríkisstjórnin 34 þingmenn af 63.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.