Er alþjóðagjaldeyrissjóðurinn í rugli ?.

Það fer ekki á milli mála peningamálanefnd Seðlabanka hefur til margra horna að líta vegna næstu vaxtaákvörðunar. Fram eru komnar ályktanir frá öllum meginstoðum atvinnulífsins um mikla lækkun stýrivaxta. Öll hagsmunasamtök hafa ályktað einróma um  nauðsyn verulegrar lækkunar og jafnframt bent á að það skerði ekki gengi krónunnar. Og í Kastljósi fyrir nokkru pressuðu bankastjórar ríkisbankanna á mjög  verulega lækkun stýrivaxta.

Spurningin er, hvert er mat Alþj. Gjaldeyrissjóðsins, samræmist mikil lækkun nú, umræddri áætlun og gengisstefnu þeirra?. Við bíðum með önd í hálsi og viljum fá svör en vonum það besta.

Því við megum ekki við öðru hruni.


mbl.is Sitjum ekki undir tilskipunum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband