Föstudagur, 22. maí 2009
Alþjóðagjaldeyrissjóðnum, AGS, er komin til landsins.
Steingrímur J. Sigfússon segir að fólk verði að fara horfast í augu við hversu alvarleg staða ríkissjóðs sé.
Erfiðleikarnir verði ekki umflúnir og umræðan verði að taka mið af því.
Nú fá fjölmiðlar að ræða við sjóðinn nk. fimmtudag. Þá þarf ekki lengur véfréttir, þá er hægt að ræða beint og milliliðalaust við þessa ágætu stofnun.
Ágætu fjölmiðlar, fáið eitthvað bitastætt um hvernig staða þjóðarbúsins er, það er nauðsynlegt.
Sendinefnd AGS í heimsókn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.