Fimmtudagur, 28. maí 2009
Hagnýting atvinnuleysistrygginga.
Blekkingarleikir í velferðakerfinu óþolandi. Þjóðin er búin að fá verki upp að háls af blekkingar leikjum bankakerfis og stjórnvalda sem sjáanlega hefur grafið um sig og þykir orðið sjálfsagt í almennu viðskiptalífi. Jafnvel erlend fyrirtæki, með starfsemi hérlendis hafa smitast af þessum hættulega víruss.
Ef þetta er rétt hefur spillingin grafið sig dýpra en ætla mætti, gegnsæið er víða myrkri hulið.
Í Guðanna bænum ekki meir, ekki meir.
Atvinnulausir í fullri vinnu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.