Tryggingfræðingur mótmælir tillögu sjálfstæðismanna um skattlagningu lífeyrisgreiðsla.

Ég vil eindregið hvetja alla til að lesa þetta bréf Bjarna.

Bjarni Þórðarson er einn okkar færasti sérfræðingur í þeim málum sem snerta okkar hagsmuni mest, tryggingar og skattmál.

Bréf Bjarna Þórðarsonar, sjá meðfylgjandi frétt

Tillaga sjálfstæðismanna í hnotskurn;

"Raunverulega gengur tillagan út á það að skipta lífeyriskerfinu í tvo hluta. Annar hlutinn, skattahlutinn, verður í svokölluðu gegnumstreymiskerfi og ríkið hirðir það fé strax og  eflaust til einhverra nytsamra hluta. Hinn hlutinn, lífeyrishlutinn,  verður í sjóðmyndunarkerfi eins og því sem allt frjálsa lífeyrissjóðakerfið byggist nú á, og það á þá að greiða skattfrjálsan lífeyri vegna þeirra réttinda sem myndast í framtíðinni".

Það á að leysa úr flækjum mannlífsins ekki að flækja það frekar. 




mbl.is Ekki velta vandanum á næstu kynslóðir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband