Morgunógleði vegna " Sunnudagsmogga"

Hinum gjörbreytti Sunnudags-Moggi veldur mér miklum vonbrigðum, þetta
er bara innantómt pistlablað gamalla pistla  m.a. um forseta vorn eftir
Agnesi Bragadóttur, sem segir bara að hún og Mogginn séu ekki mjög
hrifin af forsetanum, sem svo æði oft áður, og síðan pistlar um aðra
stórlistamenn en þann á Bessastöðum af svipuðum meiði. Ekki skil ég
hvernig Mogganum mínum dettur í hug að spilla "morgun"gleði lesanda með
slíkum pistlum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband