Mánudagur, 26. október 2009
Reynið nú að herða upp hugann virðulegu þingmenn.
Hæstvirtir þingmenn!!!!!.
Í stað þeirrar véfréttagleði sem þið hafið í frammi í sífellu um hve viðfangsefnin séu erfið fyrir ykkur að leysa, ættuð þið að muna að forseti Íslands setti verklagið fyrir ykkur, sem var eftirfarandi
" að Alþingis biðu síðan erfiðari verkefni en oftast áður; endurreisn fjármálakerfis, atvinnulífs og heimilanna, að tryggja velferð þúsunda sem glími nú við atvinnuleysi, tekjutap og eignamissi og að efla umsvifin í byggðum landsins".
Reynið nú að hysja upp buxurnar, bretta upp ermar og farið að taka fram lausnarverklag forsetans gæskurnnar. Áfram nú.
Gangi ykkur öllum vel.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.