Miðvikudagur, 28. október 2009
Nýr bjargvættur fundinn.
Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins er engum líkur, ef hann klárar ekki málin þá gerir það enginn.
Ekta Skagfirsk seigla.
Meðal þess sem klárað var í gærkvöldi voru atvinnumál, atvinnuleysistryggingar, sjávarútvegsmál og efnahagsmál. Af einstökum framkvæmdum má nefna byggingu álvers í Helguvík. Vilhjálmur segir það mál komið í farveg sem sátt er um. Hann vill hins vegar ekki fara efnislega í niðurstöðurnar á þessari stundu, né önnur.
Einnig var rætt um persónuafslátt, sem ekki stóð til að hækka. Vilhjálmur segir að niðurstaða hafi fengist í það mál einnig. Hún verði kynnt síðar.
Á tímabili var þetta komið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.