Þriðjudagur, 3. nóvember 2009
Varið ykkur á verkjapillum.

Reynslan er sú að láta ekki blekkjast af öllum læknisráðum vina og kunningja (því læknar eru of uppteknir til að ná tali) , það er bara ein leið til árangurs, vera stilltur og liggja í bælinu og brosa í tíu daga þá er þér borgið. Ég fór verkjapillu leið með andhverfri niðurstöðu fyrir magann, því miður.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:52 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.