Miðvikudagur, 4. nóvember 2009
AGS vinstra meginn við ríkisstjórn Íslands.
AGS mælir með skuldaniðurfærslu heimila.
Þar með er það ljóst að AGS hefur ranglega verið talinn hagsmunagæslu stofnun fyrir alþjóðakapítalistanna, en hún er þó vinstra megin við ríkisstjórn Íslands í skuldaniðurfærslu fyrir stórann hluta heimilla landsmanna.
Svo virðist sem AGS telji afar nauðsynlegt að farið sé í 35% lækkun á höfuðstóls lána heimilanna.
Ríkisstjórnin verður að hafa að forgangsverki að skoða þetta vel og vanda vel til þeirra verka.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.