Nú fara staðreyndir kreppunar að koma fram.

Samkvæmt greiðsluuppgjöri ríkissjóðs fyrir fyrstu níu mánuði ársins er handbært fé frá rekstri neikvætt um tæpa 89 milljarða sem er 107,9 milljörðum króna lakari útkoma heldur en á sama tímabili í fyrra.

Auðvitað á ekki að staðgreiða þennan halla 2010, það verður að viðhafa greiðsludreifingu yfir lengri tíma, t.d 7 ár.

mbl.is 89 milljarða halli á ríkissjóði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband