Þolinmæði þrautir vinnur allar.

Flækjustig mannlífsins hækkar að sífellu fyrir okkar tilverknað því stjórnvöldin okkar vilja ekki gera hlutina einfalda ef hægt er að gera þá margbrotna.

Því þannig verður til meiri "hagnaðar" fyrir einhverja af stjórnvaldanna útvöldu vini.

En Cha Sa-soon gafst ekki upp fyrir stjórnvaldinu, hún tók prófið fyrst 13. apríl 2005 og hélt áfram í fjögur og hálft ár þar til henni tókst að ná tilskildum 60 stigum af 100. Hún hafði greitt alls sem svarar hálfri milljón króna í prófgjöld.

Þessi frétt er ljósið á myrkraverkin.

 


mbl.is Náði skriflega prófinu í 950. tilraun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband