Er andaglasið orðið ónothæft fyrir hagfræðina?. 2

478666a.jpgViðskiptaráð vill ekki þrepaskatt.

Afhverju hlutstar þjóðin ekki svo mjög á apparat eins og Viðskiptaráð?.

Já og hvernig skildi t.d. Viðskiptaráð við þjóðina 2008 og hvar eru kraftar ráðsins í endurreisnarstarfinu síðan?.

Auðvitað verður krefjast allra hreinna handa á Íslandi til starfa við endurreisn samfélagsin, en það þarf fyrst og síðast að rikja jákvæðni og samstöðuvilji hjá þeim sem stjórna þessum hreinu höndum til að endurreisnin takist.Þá skal einnig bent á að erfit er fyrir tóman ríkissjóð að næra og byggja upp hagkerfið án nýrra tekna, til að kakan geti stækkað. Það er lögmálið um eggið og hænunna.

„Hagfellt skattkerfi er einn helsti grundvöllur langtímasamkeppnishæfni þjóða og mikilvæg forsenda þess að bati hagkerfisins verði sem skjótastur. Þrátt fyrir efnahagshrun og erfiða skuldastöðu hins opinbera gilda ennþá grundvallarlögmál hagfræðinnar hér á landi.Í stað þess að reyna að taka sem stærsta sneið af kökunni ættu stjórnvöld þess í stað að einbeita sér að því að næra og byggja upp hagkerfið til að kakan geti stækkað sem fyrst á nýjan leik". segir m.a. í tilkynningu Viðskiptaráðs.


mbl.is Segir hugmyndir um fjölþrepa skatt afleitar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband