Fimmtudagur, 12. nóvember 2009
Framtakssjóður Íslands verður stofnaður 24. nóvember.

Þetta er magnað, þetta er stórkostlegt. þunglyndi þjóðarinnar hverfur eins og dögg fyrir sólu er það rennur upp fyrir henni að við búum en yfir styrk og sæmd og stórasta land í heimi er stærra og merkilegra en menn höfðu talið síðustu 12 mánuði.
Nú birtir og blómgast allt sem hefur fölnað.
Upp, upp mín sál og allt mitt geð, sjáðu, þetta er ekki svo mikið streð.
![]() |
Ákveðið að stofna Framtakssjóð Íslands |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.