Skattamál hjá viðskiptaráðherra.

Viðskiptaráðherra sagði í útvarpi að brýna nauðsyn bæri til hækkunar skatta ef við vildum sömu velferð hér sem á norðurlöndum öðrum.
Hér hefði verið rétt hjá viðskiptaráðherra nýja Íslands með sannleikann að leiðarljósi að geta þess að lífeyrissjóðsiðgjöld eru inn í álagningu hjá Dönum og Svíum.

Með tæplega 50% álagningu + 12% iðgjöldum til lífeyrissjóðs yrðum  við með hæstu álagningu í heiminum ekki bara  á norðurlöndum.

Með núverandi álagningu + iðgjöld eru við svipaðir og aðrir á norðurlöndum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband