Þriðjudagur, 24. nóvember 2009
Minna var þar inni en ætlað var.
Forstjórinn gekk inná skrifstofu sína morgun einn án þess að vita að rennilásinn var niðri og klaufin opin.
Aðstoðarkonan hans gekk til hans og spurði " þegar þú fórst að heiman í morgun lokaðir þú bílskúrshurðinni?" Bossinn svaraði að hann væri viss um að hann hefði gert það, en undraðist spurninguna þegar hann settist við sitt skrifborð.
Eftir að hann lauk sinni pappírsvinnu sá hann skyndilega að klaufin var opin og lokaði henni en skildi þá spurningu aðstoðarkonunnar.
Á leið sinni í kaffi spurði hann aðstoðarkonuna " þegar þú sást að bílskúrs hurðin var opin, sástu þá hvort Hummerinn minn var þar inni?"
Hún brosti og svarið " nei, ég sá aðeins smábíl með tveim sprungnum dekkjum.........
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:05 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.