Þriðjudagur, 24. nóvember 2009
Mannréttindi lítilsvirt af formanni þingflokks framsóknarmanna.
Hverskonar skríl er þetta sem komin er inn á Alþingi íslendinga sem finnst það bara í lagi að fyrrverandi bankamenn hafi ekki lengur mannréttindi í þessu landi.
Það hljóta allir að hafa þau grundvallar mannréttindi að leita réttar síns ef þeim finnst á sér brotið, líka framsóknarmenn þó þeir hafi skrautlega fortíð.
En að gefa í skin að fyrrverandi bankamenn hafi ekki heldur atvinnuréttindi á Íslandi er nú mesta lákúra sem ég hef enn heyrt frá framsóknarmanni.
Vissi ekki um kröfu Yngva Arnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.