Fimmtudagur, 26. nóvember 2009
Að hafa yndi af heimatilbúnum vandamálum og atvinnuleysi.
Verðbólgan eykst, vertryggðu lánin hækka og neyslan stefnir í kjötfars og Orra fiskibollur!.
Peningamálastefnan er að skila því að háir vextir haldi peningum í landinu. en af því að verðbólgan er skilgreind sem tekjur við álagningu fjármagnstekjuskatts er spariféð á leið undir koddanna úr bankabókunum. Þetta kallast hringavitleysa í minni sveit.
Ég fæ ekki séð hvernig bankakerfið getur gengið upp við þessar aðstæður.
Kerfið gengur þá fyrst upp að leigugjaldi peninga bankanna sé stillt í hóf í grænum hvelli og þá sé farin Japanska leiðin í stað þess að horfa í gaupnir sér og hafa yndi af heimatilbúnum vandamálum og atvinnuleysi.
Verðbólgan 8,6% | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.