Mánudagur, 7. desember 2009
Landsframleiðslan er talin hafa dregist saman.
Þetta er í raun góð tíðindi.... Enn er þessi samdráttur langt neðan andaglasspádóma hagfræðinga.
Það skildi þá aldrei vera sannleikur eða frekar staðreynd að aðlögunar hæfni við efnahagskreppu séu innbyggð í gen landsmanna, við sem erum á ævikvöldi höfum að jafnaði upplifað slíkt ástand á sjö ára fresti, bæði litlar og stórar kreppur.
Sem sýnir okkur að það er ekki auðvelt að stjórna efnahagsmálum í svona dvergríki.
Mikill samdráttur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:59 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.