Mánudagur, 7. desember 2009
Íhaldsframsóknin er enn í drullupollaleik.
Fyrir mig er óskiljanlegt að leikhús fáránleikans við Austurvöll séu ekki en búið að taka fyrir og setja samansem merki milli Neyðarlaganna og Icesave.
Það er neyðarlegt nú þegar málshöfðun er hafin út af Neyðarlögunum skuli þingmenn enn ekki átta sig á að þau lög settu skyldutryggingu á ríkissjóð fyrir öllum inneignum í íslenskum bönkum, eins og það var gáfulegt, og þess vegna sitjum við í íhaldsflórnum ennþá og verðum þar áfram ef íhaldsframsóknin vaknar ekki til skyldunnar og fer að vinna að heiðarlega.
Það er neyðarlegt nú þegar málshöfðun er hafin út af Neyðarlögunum skuli þingmenn enn ekki átta sig á að þau lög settu skyldutryggingu á ríkissjóð fyrir öllum inneignum í íslenskum bönkum, eins og það var gáfulegt, og þess vegna sitjum við í íhaldsflórnum ennþá og verðum þar áfram ef íhaldsframsóknin vaknar ekki til skyldunnar og fer að vinna að heiðarlega.
Óvissa um samkomulagið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:09 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.