Miðvikudagur, 9. desember 2009
Ekki við - ekki við segir stjóri námslána um niðurfellingu vegna greiðsluaðlögunar.
Fyrir okkur sem voru baráttumenn fyrir stofnun og tilurð Námslánasjóðs og sátum í fyrstu stjórnum hans, hefði félagslegur grundvöllur sjóðsins einmitt verið helstu rök fyrir niðurfellingar skulda sem sköpuðust vegna tekjuskort, langvarandi sjúkdóma og annarra þeirra atvika sem valda forsendubresti.
Nokkrir tugir námslánaskulda hafa verið feldar niður í kjölfar þess að skuldarar fengu greiðsluaðlögun.
En þá byrjar vælið " ekki ég - ekki ég, (kapítalíska bankavælið)" um leið, ekki ég --ekki ég segir Guðrún Ragnarsdóttir, framkvæmdastjóri Lánasjóðs íslenskra námsmanna, og vill að þessi lán verði undanþegin slíkri niðurfellingu, vegna þess að þetta séu ekki hefðbundin lán.
Námslánaskuldir felldar niður | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.