Fimmtudagur, 10. desember 2009
Frelsi frá helsi fyrir heimilin í landinu.
Vonir skuldugra heimila um frelsi frá því helsi sem hefur plagað þau frá upphafi hrunadansins urðu bjartar vegna þess að AGS lagði til 35% lækkun á höfuðstóls lána heimilanna í skýrslu sinni.
Ríkisstjórnin verður að gera þetta að forgangsverki og vanda vel til þeirra verka og hætta því kukli sem ráðið hefur athöfnum félagsmálaráðherra fram til þessa.
---- Hvað er ég? Hvað ert þú? Hvað er hún? Hvað er hann?
Sama hönd, sama önd, sama blóð.
Að slá skjaldborg um réttlætið, maður við mann, það er menningin, íslenska þjóð!
(Jóhannes úr Kötlum)
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.