Pólítísk kirkja, nei takk.

517416a.jpgÞjóðkirkjan ætti að varast að taka þátt í pólitískri umræðu og gera sjálfa kirkjuna að húsi fáránleikans.

Það var óvarlegt af biskupi Íslands þegar hann sagði að hjarta hans segði honum að vera á móti Fljótsdalsvirkjun, þau orð slitu marga frá Þjóðkirkjunni.

Biskup á að vera sameiningarafl kristinna íslendinga, en ekki sundrunarafl.

mbl.is Kirkjuklukkum hringt vegna umhverfisógnar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband