Niðurif og nornaveiðar náttúruleysingja.

fish.jpgRán­yrkja felst í því að gæði jarðar eru of­n­otuð svo að þau endur­nýjast ekki, segja Náttúruleysingjarnir, gott og vel, en hvers­vegna berjast þeir hérlendis fyrst og síðast gegn nýtingu endurnýjan­legrar orku.

Ekki er það rán­yrkja!. Skildi það vera vegna þess hún færir þjóðinni grund­vallar­auðæfi? ekki er það slæmt?.

Skildi það vera vegna þess að orku­iðnaðurinn  er verðugur and­stæðingur og hag­kvæmt er að hafa við hann þrætu­bók. Þangað er hægt að sækja aur í meiri og meiri rannsóknir á líf­ríki landsins með  óbil­gjörnum kröfum, láta látum og brigslum.

Sam­kvænt fjár­lögum kostar það ríkis­sjóð um 3 miljarða króna á ári að halda úti allskonar náttúru­eftir­liti, í allgjöru atvinnubót og skötulíki.

Þetta er sama upp­hæð og kostar að reka Stykkis­hólms­bæ í fimmtán ár. Heldur hefði ég viljað sjá þessa aura fara í músík hús í Reykja­vík á hverju ári.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband