Nýtt Ísland.

Hvað er til ráða? Hvernig á fámenn þjóð á hjara veraldar að koma sér út úr efnahags-, stjórnmála- og stjórnunarkreppu?. Vigdís forseti sagði að 100 ár þyrfti til að afla sér borgaralegra menningar en lærdómsferil okkar væri aðeins 67 ár og meðal ríkjandi meinsemda væri umræðuformið í pólitískri umræðu sem kiljan kallaði þrætubók.

Stjórnleysið efnahagsmála síðasta áratug og rányrkja útrásarvíkinga í peningahirslum bankanna eða taumlaus blekkingarvefur, draumsýnir og yfirboð náttúrulausra náttúruverndarsinna, má aldrei komast í þá aðstöðu að ræna af okkur sjálfræði og efnahagslegu sjálfstæði aftur.

Hin almenni atvinnurekandi og launamaður sem eru nú krossfestir í óáran íslenskra peningamála munu aldrei framar ljá því hug eða heyrn að láta blekkjast af jarðsambands lausum yfirboðum og rugli framar.



« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband