Þriðjudagur, 22. desember 2009
Því vitlausari eru ráðin sem fleirri koma að...........
Það er sannað eftir langvarandi Icesave umræðurnar að tungutak þess sem mælti "því vitlausari eru ráðin sem fleiri koma að ". er svo sannarlega laukrétt ályktun.
Samanber Bjarna Benediktsson formann Sf,
Þegar ljóst var að þingið ætlaði að kalla eftir áliti, rýkur ríkisstjórnin til og kallar eftir öðru áliti. En málið er á forræði þingsins, ekki ríkisstjórnarinnar." Álitunum tveimur verði ekki heldur saman jafnað. Álit Ashurst er pólitískt og fjallar um að menn eigi enga aðra valkosti en að ganga frá þessum samningum. Við þurfum ekki lögfræðilegt álit til að segja okkur hverjir pólitískir valkostir okkar séu."
Sama má segja um ráðgjöf hundraða annarra "vísindamanna" sem hafa tekið þátt í vafstrinu.
Þó þætti mér ástæða til að kanna vellesna niðurstöðu Lofts A. Þorsteinssonar á reglum EU um útibú banka sem m.a. bendir á eftirfarandi.
Article 6 (1): Member States shall check that branches established by a credit institution which has its head office outwith the Community (EU) have cover equivalent to that prescribed in this Directive. Failing that, Member States may, subject to Article 9 (1) of Directive 77/780/EEC, stipulate that branches established by a credit institution which has its head office outwith the Community (EU) must join deposit-guarantee schemes in operation within their territories.
og Epilogue:
>No banking operations, unless the bank has its head office within the European Union, is allowable within the European Economic Area, without a special permission of the host state. <
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.