Laugardagur, 26. desember 2009
Gleđileg upprisa.
Nú á ég bara sólahring eftir af spítalavist, eftir ađ síđasta blogg var skrifađ. Skömmu eftir skrifin lá leiđin hjartadeild Landspítala ţar sem ég fékk nýjar kransćđar og í framhaldi langan en strangann megrunarkúr á gjörgćslu í tćpann mánuđ, svćfđur, međ nćringu í ćđ.
Ég fć en ekki skiliđ eftir ţessa löngu spítaladvöl, sem er jafnframt mín fyrsta, hvernig tekist hefur ađ ala upp alla ţá snillinga sem heilbrigđiskerfiđ hefur ađ störfum. Mig skortir í raun og sanni lýsingarhugtök til tjá hrifningu mína yfir ţeirri auđlegđ sem býr í ţessu kerfi og ţeirri ţjónustulund og getu sem heilbrigđiskerfiđ sýnir í störfum sínum.
Eftirfarandi er bloggiđ sem ég skrifađi og setti upp 26.12.2009 og kallađi "Gleđilega rest". Skömmu síđar reiđ óminniđ yfir.
Afa prinssesur og prins í Köbenhavn.
Jólin 2009 eru tćmd til tímans rásar og verđur minnst fyrir rissótt veđurfar norđan og vestan en stillur og blíđu úrkomu syđra og friđsćldar og kyrrđar á stór Hafnafjarđarsvćđi. Fjölskylduhátíđar framlag mitt var veikt og fúiđ sökum veikinda, en stór fjölskylduhátíđ jóladagsins var jólagjöfin mín.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 25.3.2010 kl. 15:30 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.