Neikvæðar væntingar Seðlabanka um fasteignarverð.

Formaður Félags fasteignasala, segist sleginn yfir spá um enn meiri lækkun íbúðaverðs. Formaðurinn hefur áhyggjur af því að Seðlabankinn viti meira en hann gefur upp.

Hvað er svo undarlegt við það að fasteignarverð lækki þegar lánavextir eru sem Seðlabankinn krefur.

Seðlabanki spáir 30% lækkun á næstu tveim árum, vonandi hyggur hann ekki á tveggja stafa vaxtakostnaði svo lengi.
 
Auðvitað er það sem Seðlabankinn veit en formaðurinn ekki.



« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband