Miðvikudagur, 6. maí 2009
Er alþjóðagjaldeyrissjóðurinn með bremsur í kreppuskriðinu?.
Það fer ekki á milli mála peningamálanefnd Seðlabanka hefur til margra horna að líta vegna vaxtaákvörðunar á morgun. Fram eru komnar ályktanir frá öllum meginstoðum atvinnulífsins um mikla lækkun stýrivaxta, hér fylgir með umsögn Alþýðusambands, og í Kastljósi í kvöld pressuðu bankastjórar ríkisbankanna mjög á verulega lækkun stýrivaxta.
Spurningin er, hvert er mat Alþj. Gjaldeyrissjóðsins, samræmist mikil lækkun nú, um ræddri áætlun og gengisstefnu þeirra?. Við bíðum með önd í hálsi og vonum það besta.
Því við megum ekki við öðru hruni.
Vaxtastefnan ógnar bönkunum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:13 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.