Líeyrissjóðir og skattar

Landssamtök lífeyrissjóða taka illa hugmyndum um fjármagnstekjuskatt. Framkvæmdastjóri Almenna lífeyrissjóðsins segir það illskárri kost en að breyta kerfinu með skatti á iðgjöld.

Efnahagsmál "Við tökum þessari hugmynd illa. Þetta myndi leiða til þess að lækka þyrfti lífeyri," segir Arnar Sigurmundsson, formaður stjórnar Landssamtaka lífeyrissjóða, inntur eftir viðbrögðum við hugmyndum um að leggja á lífeyrissjóði tímabundinn fjármagnstekjuskatt.

"Ekki þarf að skerða réttindi, og utanumhald er tiltölulega einfalt. Og þótt bent hafi verið á að lífeyrissjóðir opinberra starfsmanna séu með ábyrgð eigenda er það annað mál og óháð þeim vanda sem þjóðin á í núna." olikr

Ávöxtunarkröfur lífeyrissjóðkerfisins til að viðhalda greiðsluskyldu sjóðanna á lífeyrisgreiðslum er 2%, það er því jafnréttismál að fjármagnstekjur sjóðanna umfram það beri sama fjármagnstekjuskatt og aðrar fjármagnstekjur landsmanna. Einfalt og eðlilegt jafnréttismál.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband