Við eigum orkulindirnar, höfum alltaf átt og verðum alltaf að eiga.

img_4287.jpgOrkuframleiðsla hefur allstaðar aðgang að fjármagni, hún er talin á heimsvísu öruggasti lántakinn. 
Við höfum staðið í skilum  með skuldbindingar vegna fjárfestinga í raforkuframleiðslu þrátt fyrir erfiðari vandamál en nú steðja að þjóðinni, við skulu bara rifja upp átölin 1936, 1953, 1967, 1971, 1976 og síðan hafa komið hver stór áfangin af öðrum og alltaf til staðar gnótt af fjármagni.

Við megum ekki gefa eftir eignarhald á auðlindum af fljótfærni og barnaskap og meðfylgjandi dónaskap "Aðspurður sagði Beaty að það fyrsta sem hann myndi gera sem íslenskur ráðherra væri að bæta viðmótið gagnvart erlendum fjárfestum".

Franska þjóðin hefur rekið þjóðnýtt raforkukerfi hingað til og mun áfram gera, því þeir segja raforkuna súrefni þjóðarlíkamans.
mbl.is „Erum ekki að stela auðlindum“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband