Látið ekki innra stoðkerfið hrynja líka með asnaskap.

515151a.jpgMeð hækkun  fjárm.tekjuskatts í 18% þá verða jaðarskattar á sparifjár inneignir í bankakerfinu langt yfir 100% og ávöxtun sparnaðar verulega neikvæð.

Vandamálið er að verðbætur vegna rýrnunar höfuðstóls sparnaðar er taldar fjármagnstekjur.

Vegna verbótanna skerðist króna á móti krónu í tryggingarkerfi aldraðra og öryrkja.

Verðtryggingarlögin voru sett með það að markmiði að verðmæti sparifjár væri það sama við úttekt sem það var við innlán.
Lögin höfðu að megin markmiði að efla sparnað í landinu.


Sparnaður mun, með núverandi skattlagningaraðferð, leggjast af með öllu, því miður.



« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband