Föstudagur, 27. nóvember 2009
Leikhúsið við Austurvöll er enn í dramatíkinni.
Þetta framferði í málatilbúnaði er ekki gagnlegt eða frambærilegt til aðhalds, Þetta eru bara þau sömu vinnubrögð sem fyrrverandi formaður Sjálfstæðisflokksins Davíð Oddsson sagði í viðtali við Mbl. að hafa viðhaft þegar hann var í minnihluta í borgarstjórn, hann sagði að þá hafi hann verið á móti öllum málum meirihluta, líka góðum málunum. Það væri aðalhlutverk minnihluta í lýðræðiskerfinu sagði Davíð, að vera á móti, eða með mínum orðum starfa sem hermdarverkamaður gagnvart meirihluta.
Þetta er ekki menntuð stjórnmálaumræða eins og reyndar Þráinn Bertelsson hefur upplýst um sína reynslu af þingstörfum.
Þinginu haldið í gíslingu málþófs | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.