Alþingi verður að vinna til virðingar á ný.

Það er sagt að Alþingi njóti lítillar virðingar og þingmenn virðast á sama máli.

Ef marka má orð Þráins Bertelssonar  og fleirri á Alþingi í gær er það ekki að ástæðulausu. Þráinn sagði umræðuna í þingsalnum markast af skætingi. Á Alþingi Íslendinga er "hávaða og heimskuópum" ruglað saman við "hina göfugu list: frammíköll," sagði Þráinn þegar hann kvaddi sér hljóðs við háværar umræður um formið á umræðum Alþingis um Icesave-málið.  Margrét Tryggvadóttir, þingkona Hreyfingarinnar sagði;  "Ég hef fylgst með umræðu hérna á kvöldin og mér hefur fundist átakanlegt að horfa á ráðherrana okkar. Þeir eru orðnir úrvinda og þreyttir. Ég held að þeir hafi ekki gott af næturfundi."

 

 



« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband