Pétur H. Ólafsson sjómađur er látinn.

516993a.jpgLátinn er í Reykjavík, Pétur H. Ólafsson sjómađur. Pétur fćddist í Stykkishólmi 10. febrúar 1920.

Pétur var sjómađur nánast alla sína starfsćvi og sigldi međ ítölsku skipi í frćgri ferđ PQ-17 skipalestar bandamanna sem flutti vistir og vopn til Múrmansk í Rússlandi í seinni heimsstyrjöldinni, í apríl 1942.

Ég var heppin unglingur á 16 ári, ađ verđa skipsfélagi Péturs ţegar ég var ráđinn messagutti á Eimskipafélagsskip, hlýja, hjálpsemi og nćmur skilningur á stöđu ţessa óharđnađa léttadrengs sem gegndi starfi sem ekki ţótti mjög virđingarvert, einkenndi allt viđmót Péturs ţá og síđar. Á grunni ţessara kynna skapađist vinskapur sem entist alla okkar sameiginlegu vegferđ og ég varđ var viđ ađ hann fylgdist vel međ mínum ferli og kunni deili á mörgu sem ég tók mér fyrir hendur.

Pétur H. Ólafsson var ein af ţeim mönnum sem ég hef boriđ djúpa virđingu fyrir frá fyrstu kynnum, hann var magnađur persónuleiki. Blessuđ sé minning hans.


mbl.is Andlát: Pétur H. Ólafsson
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband