Föstudagur, 11. desember 2009
Er Mbl að reyna að taka okkur á taugum.
Er Mbl að reyna að taka okkur á taugum, er ekki nóg að gert með hrunafréttum.
Í kjölfar hruns allra stærstu banka Íslands í október 2008 hafa erlendar skuldir íslenska ríkisins aukist verulega segir í nýju fréttinni og nemur nú 295% af brúttó landsframleiðslu.
Mbl verður að vanda sig betur eða þá IFS greining í slíkum fréttaflutningi, því þarna er ekki um að ræða skuldir ríkisins einvörðungu heldur þjóðarinar í heild, t.d. líka Aktavis sem en ætlar að auka skuldir sínar með stórkaupum með Walenbergættinni nú á næstu dögum.
Í kjölfar hruns allra stærstu banka Íslands í október 2008 hafa erlendar skuldir íslenska ríkisins aukist verulega segir í nýju fréttinni og nemur nú 295% af brúttó landsframleiðslu.
Mbl verður að vanda sig betur eða þá IFS greining í slíkum fréttaflutningi, því þarna er ekki um að ræða skuldir ríkisins einvörðungu heldur þjóðarinar í heild, t.d. líka Aktavis sem en ætlar að auka skuldir sínar með stórkaupum með Walenbergættinni nú á næstu dögum.
Erlendar skuldir 295% af vergri landsframleiðslu" | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Rétt en skuldir hins opinbera eru eitt og skuldsetning þjóðarbúsins í heild sinni í erlendri mynt er annað. Það er rangt sem margir halda að skuldir einkaaðila í erlendri hafi ekki áhrif ríkið og almenning.
Ástæðan er einföld. Erlendar skuldir verða að borga með erlendum gjaldeyri þ.e. útflutningstekjum óháð því hvort viðkomandi fyrirtæki sé í einkaeigu eða er opinber stofnun eins og OR, LV eða jafnvel sveitarfélög.
Það eru ekki allir þessir aðilar sem skaffa 100% af sínum tekjum í lykilstarfsrækslumynt sinni. Ef svo væri þá væri Ísland í góðum málum. En svo er ekki.
Því er lykilatriðið hve stór hluti af gjaldeyristekjum þjóðarbúsins fara í afborganir á erlendum skuldbindingum. Þetta er það hlutfall sem skiptir máli.
Björn Kristinsson (IP-tala skráð) 11.12.2009 kl. 17:33
Já hárrét það er einmitt þetta hlutfall sem við verðum að hafa skýrt hjá öllum sem reyna að greina klafann.
Þá ber einnig að hafa í huga að Lansvirkjun er með hluta sinna tekna í $, Aktavis er með meginhluta sinna tekna erlendis og niðursuðu bræður einnig og s.frv.
Erling Garðar Jónasson, 11.12.2009 kl. 20:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.