Eitt spor á réttri leið, hefði þurft þrístökk.

Stýrivextir lækkaðir um 2,5 prósentustig

mynd

Seðlabanki Íslands hefur ákveðið að lækka stýrivexti um 2,5 prósentustig, úr 15,5 prósentum í 13 prósent .

Peningastefnunefnd bankans mun kynna rökstuðning fyrir ákvörðun sinni klukkan 11 í dag.

Vextir daglána lækka einnig um 2,5 prósentur en aðrir vextir Seðlabankans lækka um þrjár prósentur.

Lækkunin er í takt við spár greinenda. Greiningardeild Íslandsbanka spáði 1,5 til 2,5 prósentustiga lækkun. Og Royal Bank of Scotland spáði 2,5 prósentustiga lækkun svo dæmi séu tekin.(Vísir).

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband